
Flyers Keflavík Airport Hotel
Aðeins í nokkurra mínútna fjarlægð frá Keflavíkurflugvelli býður Flyer Airport Hotel upp á björt, hrein og þægileg herbergi fyrir ferðalanga. Veldu herbergi með sér-baði eða sameiginlegu baði, fjölskylduherbergi, hjóna-, þriggja manna- eða eins manns herbergja – öll með uppábúnum rúmum, sjónvarpi, leslampa, handlaug, handklæðum og ókeypis hraðvirku þráðlausu neti. Með sjálfsafgreiðslu allan sólarhringinn og fullkominni staðsetningu fyrir bæði brottför og komu er hótelið kjörin bækistöð hvort sem er til að kanna Reykjanesið eða hvíla sig fyrir næstu ferð.
bedrooms: 19
bathrooms: 11
parkings: 10
size: 530m2
The Flyers Hotel Rooms
Þriggja manna herbergi með aðgangi að sameiginlegu baðherbergi - 18 fm
Rúmgott, hagkvæmt og fullkomið fyrir vini, fjölskyldu eða minni hópa. Tilvalið fyrir ferðalanga sem vilja deila herbergi án þess að fórna þægindum. Rúmgott 18 m² þriggja manna herbergi með sameiginlegu baði er kjörinn kostur fyrir vini eða minni hópa sem ferðast saman. Herbergið er með þrjú þægileg einstaklingsrúm, öll vandlega uppábúin með mjúkum rúmfötum.
Details
- Adults: 3
- Amenities: Hardwood floors, heating, TV, Vanity, wi-fi
- Size: 18m²
- Bed Type: Three single beds
- Categories: Shared Bathroom, Three beds
Prices start at: kr.33,000 per night
Tveggja manna herbergi með sér baðherbergi - 18fm
Afslappandi dvöl nálægt flugvellinum. Bjart og rúmgott herbergi, tilvalið fyrir pör eða einstaklinga sem kunna að meta það að hafa eigið baðherbergi. Njóttu aukinna þæginda og næði í 18 m² hjónaherbergi með sérbaði. Fullkomið fyrir pör eða einstaklinga á faraldsfæti.
Details
- Adults: 2
- Amenities: Hardwood floors, heating, TV, Vanity, wi-fi
- Size: 18m²
- Bed Type: Two single beds
- Categories: double, Private Bathroom
Prices start at: kr.27,000 per night
Tveggja manna herbergi með aðgangi að sameiginlegu baðherbergi - 12fm
Þægilegur og hagkvæmur kostur í nokkurra mínútna fjarlægð frá Keflavíkurflugvelli. Tilvalið fyrir pör eða ferðafélaga sem vilja góðan gistimöguleika á sanngjörnu verði til þess að slaka á fyrir brottför eða til þess að hvíla sig eftir heimkomu.
Details
- Adults: 2
- Amenities: Hardwood floors, heating, TV, Vanity, wi-fi
- Size: 12m²
- Bed Type: 2 single size beds
- Categories: double
Prices start at: kr.24,000 per night
Eins manns herbergi með aðgangi að sameiginlegu baðherbergi - 10fm
Cosy and quiet – the perfect choice for solo travellers. An affordable and comfortable stay, just a short distance from the terminal. Perfect for solo travellers, our 10 m² Single Room offers a quiet and cosy space to relax before or after your journey. The room includes a comfortable single bed, wash basin, reading light, […]
Details
Fjölskylduherbergi með aðgangi að sameiginlegu baðherbergi - 22fm
Great value and space for families or larger groups. A practical option for those travelling together, with easy access to shared facilities. Designed with families in mind, our 22 m² Family Room with Four Beds offers space, comfort, and great value. Featuring four comfortable single beds, a wash basin, flat-screen TV with cable channels, reading […]
Details
- Adults: 4
- Amenities: Hardwood floors, heating, TV, Vanity, wi-fi
- Size: 22m²
- Categories: Four beds, Shared Bathroom
Fjölskylduherbergi með sér baðherbergi - 18fm
Privacy and comfort for smaller families or groups. Enjoy your own bathroom and plenty of space while staying close to the airport. Our 18 m² Family Room with Three Beds & Private Bathroom combines comfort, privacy, and convenience. Suitable for small families or groups of three, the room includes three comfortable single beds, an en-suite […]
Details
- Adults: 3
- Amenities: Hardwood floors, heating, TV, Vanity, wi-fi
- Size: 18m²
- Categories: Private Bathroom, Three beds
Aðstaða og þjónustu

Free wi-fi
Restaurant
Parking
Grab&Go Food/Snack Bar
Tel: + 354 644 6080
Stay@flyershotel.com
Áhugaverðir staðir

Ferð í Bláa lónið
When you like to experience one of the wonders of the world. The Blue Lagoon is just that.

Litla Brugghúsið
The little brewery is a local gem that makes great beer just about 15.min away.

Heimsækið Reykjanesið
This captivating corner of the country offers unforgettable sights at every turn.
Nú er tækifærið - bókaðu þitt herbergi!
Bókaðu herbergi á Flyers Hótel hér á síðunni! Með nokkrum auðveldum smellum getur þú staðfest þína gistingu hjá okkur - Ef þú ert með spurningar getur þú sent okkur póst á - stay@flyershotel.com